BuzzerBeater Forums

Ísland - II.3 > allt að gerast

allt að gerast

Set priority
Show messages by
This Post:
00
162414.1
Date: 10/26/2010 7:11:17 PM
Overall Posts Rated:
3737
já það má segja það allt að gerast...á spjallinu þar að segja hehe. en undur og stórmerki, klettarnir að taka sigur af team van damme, þar er nú saga til næsta bæjar

This Post:
00
162414.2 in reply to 162414.1
Date: 10/27/2010 12:34:32 PM
Overall Posts Rated:
44
TVD setti nú óttalegt kettlingalið í leikinn að þessu sinni svo þetta kom ekki mjög á óvart. Erfiður bikarleikur framundan og maður vill hafa menn aðeins ferska fyrir hann.

svo er ágætt að vera á eftir Klettunum í deildinni, betri valréttur í draftinu.

From: erpur

This Post:
00
162414.3 in reply to 162414.2
Date: 10/27/2010 2:50:37 PM
Overall Posts Rated:
11
hvað er í gangi þarna í efstu deild?? er þetta svona miklu betri deild eða ertu bara búin að kepppa á móti bestu liðunum eða hvað?

já og mér finnst TVD alltaf getað rústað mínum mönnum þannig ég ætla að vera stoltur á meðan ég get svo er líka alltaf gaman að ná langt í bikarnum versta er að ég lenti á móti liði sem lítur út fyrir að vera nokkuð gott en held samt að ætti að geta tekið þá

This Post:
00
162414.4 in reply to 162414.3
Date: 10/27/2010 2:54:10 PM
Overall Posts Rated:
3737
tjah efsta deildin...soldið sjokk en ég hef bara haldið mig við þjálfun og því hefur leikskipulagið riðlast aðeins auk þess hef ég fengið of mikið af meiðslum á mig... splæsti í nýjann lækni vegna þess. svo er annað ég lennti í sterkari riðlinum þannig að þess vegna er maður alveg að kúka en samt sem áður er soldið stórt gat á milli þessara deilda og maður sér það í peningastreyminu sem er í gangi í efstu deild. ég er að stækka völlinn frekar mikið og það er það sem maður þarf að gera...fara með nokkuð stórann völl upp í efstu deild. frekar en gott lið nánast haha :) en þetta er bara reynsla og maður kemur aftur í efstu deild eftir 2 season og þá er maður sko kominn til að vera

This Post:
00
162414.5 in reply to 162414.4
Date: 10/28/2010 2:24:02 PM
Overall Posts Rated:
11
það er gott að efsta deildin hérna heima er að verða sterkari með hverju árinu og ég efast ekki um það að þú átt eftir að gera það gott á næstu árum

This Post:
00
162414.6 in reply to 162414.1
Date: 10/31/2010 6:23:27 PM
Overall Posts Rated:
44
allt að gerast hjá mér núna, loksins búinn að kaupa alvöru center. Nú verður farið að gera eitthvað af viti.

From: Bubbi

This Post:
00
162414.7 in reply to 162414.6
Date: 12/1/2010 3:13:59 PM
Overall Posts Rated:
44
Tortillas= eitthvað til að borða

From: Salsa

This Post:
00
162414.8 in reply to 162414.7
Date: 12/1/2010 6:04:32 PM
Overall Posts Rated:
00
haha djöfullinn þú eyðilagðir allt, ætlaði taplaus upp. Helvítis vanmat hjá mér að setja tie á leikinn

This Post:
00
162414.9 in reply to 162414.8
Date: 12/1/2010 6:22:09 PM
Overall Posts Rated:
3737
alltaf að setja allavega normal á móti aktífum liðum og sérstaklega refunum í team van damme ;)

This Post:
00
162414.10 in reply to 162414.1
Date: 12/20/2010 6:18:08 PM
Overall Posts Rated:
44
úrslitaleikur í mínum riðli á morgun gegn Klettunum. Veit reyndar ekki hvort ég á einhvern séns að vinna riðilinn þótt ég vinni leikinn. Gildir skor úr innbyrðisleikjum eða heildarskorið þegar lið eru jöfn?

This Post:
00
162414.11 in reply to 162414.10
Date: 12/20/2010 7:25:54 PM
Overall Posts Rated:
3737
heildarskorið er það sem ræður ríkjum. klettarnir hafa haft gott heildarskor ansi lengi. hann þyrfti að fara að drulla sér upp bráðlega...þó það sé reyndar helvíti erfitt hérna uppi