Tekur ekkert of langan tíma ef þú gerir það rétt, þarft bara að passa þig að kaupa ekki of stóra menn þ.e. ekki með of hátt salary. Byggðu frekar liðið þitt til að byrja með á lág salary gæjum þ.e. alls ekki fara yfir svona 40k það mun bara draina liðið þitt og ekki skila þér nálægt því sama og tveir sem eru með helming salary skilar þér.
Stækka arenað er mikill gróði, mæli með að reyna að halda sem mestu balance þ.e. ekki bara stækka e-ð eitt svæði en hafa samt í huga að lower tier og court side eru þau svæði sem þú græðir mest á. Bleachers þurfa samt að stækka með þeir koma með hellings pening líka.
Byggðu liðið þitt mun fremur upp á íslendingum heldur en einhverju öðru þá færðu hærra merchandise. Þegar ég var í annarri deildinni fékk ég meira merchandise en ég er að fá núna sem er svolítið fáránlegt en það var vegna þess að ég hafði fleiri íslenska leikmenn en ég hafði útlenda. Ég seldi svo Höskuld Arngrímsson frá mér og þá fór merchandise hjá mér hríðfallandi. Ekki samt vera bara að pæla í Íslendingum því þeir eru for some reason ógeðslega overpriced alltaf.
En annars bara reyna að skila sem mestum hagnaði og jafnt og þétt kaupa þér betri og betri menn.
Hæst salary gæji sem ég hef einhvern tíman átt var Lester Hess sem ég keypti þegar ég var í þessari deild, mjög mikil mistök tók yfir 100k salary og var bara í því að draina mig þar til ég neyddist til að selja hann og tapaði samtals einhverjum 1.5mil á honum sem var ekki gott fyrir mig.
Þetta mun hugsanlega breytast á eftir er að fara að kaupa íslending sem hefur 200k salary en eins og ég segji sá maður er að fara að draina mig alveg slatta og ég er í þó nokkri áhættu í að kaupa hann en vona að hann eigi eftir að koma með smá merchandise gróða fyrir mig og jafnvel leyfa mér að stækka arena.